Samþykkt að boða til verkfalls í eyjum þann 15.febrúar næstkomandi

7.Febrúar'11 | 22:18
Starfsmenn fiskimjölsverksmiðjana í Vestmannaeyjum hafa samþykkt að boða til verkfalls þann 15.febrúar næstkomandi en atkvæði vorum talin í dag um verkfallsboðun þeirra.
Þetta er í annað sinn sem greidd eru atkvæði um verkfallsboðun en Félagsdómur dæmdi þá fyrri ógilda í síðustu viku. Ekki er búið að telja atvkæði starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjunum fyrir austan og á Akranesi en ef ekki semst leggja starfsmennirnir niður vinnu þan 15.febrúar næstkomandi.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is