Fréttatilkynning

Frábær fjölskylduskemmtun í eyjum

4.Febrúar'11 | 10:41
Það verður mikið um dýrðir og áhættuatriði miðvikudagskvöldið 2 mars þegar ein stærðsta og flottasta fjölskyldusýning sem sett hefur verið upp hér í Eyjum mætir til Eyja.
Hér á ferðinni er fjölistahópur sem telur 18 manns og kemur hann alla leið frá Bandaríkjunum og mun þau skemmta börnum og fjölskyldum þeirra í tæpa 2 tíma í íþróttahúsi Eyjamanna (nýja sal)
Um er að ræða íþrótta og fjölskylduhátíð þar sem atrið úr stærðstu hæfileikakeppni Ameriku koma fram "America got talent" ásamt hálfleiksatriðum úr NBA körfuboltadeildinni sem sýnd hafa verið um öll Bandaríkin og heimsmeisturnunum í breakdansi 2007 ásamt dávaldi sem mun dáleiða áhorfendur og láta þá gera alskyns kúnstir sem gaman er að horfa á mikið er um tónlist og fjör þannig að ekki á að vera nein dauð stund í þessa tæpu 2 tíma sem sýningin tekur, einnig mun mæta á scæðið kona sem skiptir um kjóla á methraða og er það atriði algjörlega ótrúlegt á sjá ekki viðlit að sjá hvernig hún fer að þessu...
 
Síðast en ekki síst þá mun íþróttálfurinn og Solla stirða mæta á svæðið og hita áhorfendur upp fyrir sýninguna..
 
Miðasala hefst í Eymundsson Vestmannaeyjum fimmtudaginn 10 febrúar kl 10:00
 
Miðaverð er
 
Fullorðin 3500
börn 2500 (undir 12 ára)
 
Sýningar á Ísland í mars 2011
 
Vestmananeyjar 2 mars kl 19:00
Selfoss 4 mars kl 19:00 miðsala á miði.is frá og með 10 febrúar
Vodafonehöllin 5 mars kl 14:00 og 16:30 miðsala á miði.is frá og með 10 febrúar

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%