Nokkrir starfsmenn gátu ekki sætt sig við breytar starfslýsingar

Fréttatilkynning frá Eimskipafélaginu

25.Janúar'11 | 14:08

Herjólfur

Vegna frétta af uppsögnum þriggja starfsmanna um borð í Herjólfi vill Eimskipafélag Íslands koma eftirfarandi framfæri:
Vegna breytinga á siglingaleið Herjólfs var nauðsynlegt að endurskoða störf um borð. Komið var til móts við starfsmenn með gerð starfslýsinga sem endurskoða átti að nokkrum mánuðum liðnum. Nokkrir starfsmenn gátu ekki sætt sig við þær starfslýsingar. Því var óhjákvæmilegt að segja þeim upp störfum með kjarasamningsbundnum fyrirvara.
Eimskip hefur ávallt lagt sig fram við að virða ákvæði kjarasamninga starfsmanna sinna eins og gert var í þessu tilviki.
 
Eimskip mun ekki ræða frekar um störf einstaka starfsmanna sinna og óskar umræddum fyrrum starfsmönnum velfarnaðar í framtíðinni.
 
 
 

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.