Fasteignagjöld fyrir árið 2011

25.Janúar'11 | 12:58

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á næstu dögum munu álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2011 berast til bæjarbúa.
Veittur er 5% staðgreiðsluafsláttur af gjöldunum ef greitt er fyrir föstudaginn 04. febrúar n.k. Þeir sem ætla að staðgreiða vinsamlegast greiðið inn á reikning í Sparisjóði Vestmannaeyja nr. 1167-26-90 kt. 690269-0159. Aðrar upplýsingar vegna fasteignagjaldanna eru veittar í þjónustuveri Ráðhússins sími 488-2000.
 
Við ákvörðun afsláttar til ellífeyrisþega og öryrkja er stuðst við skattaframtöl ársins 2009 samkvæmt gögnum RSK . Ef miklar breytingar hafa orðið á efnahagslegum högum einstaklinga milli áranna 2009 og 2010 er bent á að hægt er að óska eftir endurmati á fasteignagjöldum.  Skila þarf inn skattaframtali ársins 2010 þegar það liggur fyrir í þjónustuver Ráðhússins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.