Kiwaklúbburinn Helgafell orðinn stærsti Kiwanisklúbbur heims

Góður gangur í starfsemi græðlingsklúbbsins Eldfells á höfuðborgarsvæðinu

24.Janúar'11 | 07:49

Kiwanis Helgafell Eldfell

Sá einstaki atburður átti sér stað síðastliðið föstudagskvöld að teknir voru inn 21 nýr félagi í Kiwanishreyfinguna, en þessi atburður átti sér stað í Kiwanishúsi Eldeyjar í Kópavogi.
 
 
Þessir nýju menn eru nú félagar í Kiwanisklúbbnum Helgafelli í Vestmannaeyjum og starfa sem græðlingsklúbbur á höfuðborgarsvæðinu og stefnt er að því jafnvel í vor að vígja og stofna fullgildan Kiwanisklúbb sem mun bera nafnið Eldfell.

Félagar í Eldfelli eru að stærstum hluta brottfluttur eyjamenn og er Jón Óskar Þórhallsson í forsvari fyrir klúbbinn í Reykjavík.

Það var Gísli Valtýsson svæðisstjóri Sögusvæðis sem sá um inntökuna með dyggri aðstoð Birgis Guðjónssonar forseta Helgafells að viðstöddum forystumönnum hreyfingarinnar og gestum. Með þessum 21 nýja félagsmanni í Helgafell telst klúbburinn sá stærsti í heiminum með yfir 130 meðlimi það ekki í nema 4000 manna samfélagi.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.