Svanur Páll lenti í 2. sæti á Samsuð um helgina

Tekur þátt á Samfés í mars

16.Janúar'11 | 22:23
Eyjamaðurinn söngelski Svanur Páll Vilhjálmsson tók þátt í söngvakeppni Samuð um helgina og gerði sér lítið fyrir og lenti í öðru sæti. Fyrstu þrjú sætin komust áfram fyrir aðal keppnina sjálfa á Samfés sem verður haldin 5. mars n.k. Svanur sem er 15 ára söng lagið Behind blue eyes með Limp bizkit með íslenskri þýðingu.
 
Svanur Páll er ekki óvanur í að koma fram en hann hitaði upp í sumar fyrir Rokk tónleika sem voru í Höllinni Vestmannaeyjum í sumar ásamt því sigraði hann söngvakeppni 9 ára og eldri á þjóðhátíðinni 2009.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.