Bæjabúar vöknuðu við lúðraþyt í morgun

7.Janúar'11 | 08:59
Snemma í morgun vöknuðu margir bæjarbúar í eyjum við lúðraþyt frá þokulúðri sem minnti óneytanlega á gamla almannavarnalúðurinn sem fór í gang þegar einhver vá var fyrir höndum.
Þótti mörgum þetta óþægileg vakning enda hefur ekki lúðurinn farið í gang í fjölmörg ár eða frá því að Slökkvilið Vestmannaeyja tók upp símboðaútkallskerfið.
Ekki var nein hætta á ferðum í morgun eða þá að almannavarnalúðurinn væri að blása heldur var þetta þokulúðurinn á skipi í Vestmannaeyjahöfn sem virðist hafa rokið í gang af sjálfstáðum.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.