Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar ÍBV 2010

Loksins dregið á réttum tíma

30.Desember'10 | 14:05
Búið er að draga (á réttum tíma) í Húsnúmerahappdætti knattspyrnudeildar ÍBV. Sjaldan hafa sést jafn glæsilegir vinningar í húsnúmerahappdrætti í Vestmannaeyjum og var því til mikils að vinna.
Knattspyrnudeild ÍBV þakkar stuðninginn á árinu og óskar um leið öllum Eyjamönnum og ÍBV-urum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Hér að neðan má sjá vinningsnúmerin:
 
Vinningar - Númer vinningshafa.
 
1. Vinningur. Gjafabréf frá Úvarl Útsýn að verðmæti 100.000kr. 1665.
2. Gisting á Hótel Hvolsvelli fyrir tvo og þriggja rétta máltíð. 1680.
3. Flug fram og til baka með flugfélaginu Ernir frá Vey – rek. 1612.
4. Flug fram og til baka með flugfélaginu Ernir frá Vey – rek. 88.
5. Gjafabréf í bláa lónið sem gildir fyrir alla fjölskylduna eða allt að fimm miðar. 317.
6. Bensínkort frá Orkunni að verðmæti 15.000 kr. 222.
7. Bensínkort frá Orkunni að verðmæti 15.000 kr. 1753.
8. Vöruúttekt í Krónunni eða 11/11 að verðmætði 15.000kr. 1204.
9. Vöruúttekt í Krónunni eða 11/11 að verðmætði 15.000kr. 1606.
10. ÍBV búningur frá Axeló. 1265.
11-14. Gjafabréf í bláa lónið sem gildir fyrir tvo. 1648 – 1710 – 1677 – 1144.
15-19. Sportþrenna og Þorkslýsi frá Lýsi. 1378 – 1474 – 374 – 1190 – 663.
20-21. Kippa af 2l Pepsi frá Ölgerðinni. 1656 – 86.
22-30. Geisladiskurinn Slor og skítur. 1274 – 996 – 1436 – 940 – 815 – 470 – 1629 – 507 – 1410.
 
Hægt er að nálgast vinningana á skrifstofu ÍBV í Týssheimilinu frá 3. janúar til 10. mars 2011. 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.