Herjólfur siglir til Þorlákshafnar

24.Desember'10 | 10:06

Herjólfur

Herjólfur sigldi frá Vestmannaeyjum klukkan 7.30 í morgun og er stefnt að því að hann sigli frá Þorlákshöfn klukkan 10.30. Ekki hefur verið ákveðið með áætlunina eftir hádegi en ferjan átti að sigla frá Landeyjahöfn klukkan 12.00 og svo frá Vestmannaeyjum klukkan 13.30.
Síðasta ferðin átti að vera frá Landeyjahöfn klukkan 15.00.
 
Þær upplýsingar fengust hjá skrifstofu Herjólfs að veðurspáin fyrir jólin væri slæm og að því gætu einhverjar ferðir fallið niður.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%