Sundfélag Vestmannaeyja óskar eftir fjárhagslegum stuðning

Samþykki veitt fyrri brennu og flugeldasýningu um áramótin

22.Desember'10 | 08:29
Bæjarráð Vestmannaeyja fundaði í gær og voru ekki nema þrjú mál á dagskrá bæjarráðs að þessu sinni en yfirleitt eru fleiri mál á dagskrá bæjarráðs hverju sinni.
Ósk eftir fjárhagslegum stuðningi
Erindi frá Sundfélagi ÍBV dags. 9. desember s.l.
Bæjarráð hefur fullan skilning á fjárhagsvanda félagsins og felur íþróttafulltrúa Vestmannaeyjabæjar að kynna sér rekstur sunddeildar IBV og vinna að lausnum í samstarfi með stjórn félagsins.
 
Til umsagnar umsókn fyrir ÍBV-Íþróttafélags, vegna áramótabrennu við Hásteinsvöll
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Samþykki þetta er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfið á kostnað umsóknaraðila ef þörf krefur.
 
Til umsagnar umsókn vegna flugeldasýningar Björgunarfélags Vestmannaeyja, við Hásteinsvöll á gamlársdag
Bæjarráð samþykkir erindið fyrir sitt leyti. Samþykki þetta er háð ríkri kröfu um frágang og snyrtimennsku og áskilur bæjarráð sér rétt til að láta þrífa umhverfið á kostnað umsóknaraðila ef þörf krefur.
 

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).