Dagforeldra vantar til starfa

22.Desember'10 | 08:07

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Ef þú hefur ánægju af að starfa með börnum bendum við á að Vestmannaeyjabær óskar eftir fleiri dagforeldrum til starfa nú þegar til að sinna daggæslu barna í heimahúsi skv. reglugerð um daggæslu barna í heimahúsi.
Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki þau námskeið sem í boði eru hverju sinni til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er. Nánari upplýsingar er að finna í ofangreindri reglugerð á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar eða Félagsmálaráðuneytinu.
 

Allar upplýsingar veitir leikskólafulltrúi Vestmannaeyjabæjar í síma 488 2000 eða á netfangið ghb@vestmannaeyjar.is
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is