Þyrla Landhelgisgæslunar kölluð til eyja í nótt

17.Desember'10 | 08:10

Þyrla

Þyrla Landhelgisgæslu Íslands var ræst út í nótt vegna sjúklings sem þurfti að flytja á spítala í Reykjavík en læknir mat ástand mannsins þannig að hann þyrfti að komast undir læknishendur á höfuðborgarsvæðinu hið fyrsta.
Maðurinn hafði verið í gleðskap á skemmtistað í eyjum í nótt þegar honum og vini hans sinnaðist að slagsmál á milli þeirra brutust út. Var fórnarlambið bólgið og illa leikið að rétt þótti að flytja hann til Reykjavíkur.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.