Sambýlið í eyjum tuttugu ára

16.Desember'10 | 22:58
Í tilefni þess að Sambýlið að Vestmannabraut 58b átti tuttugu ára afmæli á árinu bjóða starfsmenn og heimilismenn til kaffisamsætis þann 18. desember næstkomandi milli kl. 14 og 18.
 
Sambýlið var vígt þann 5. maí 1990 og fluttu fyrstu íbúar þess inn um miðjan september sama ár. Frá upphafi hefur sambýlið notið mikillar góðvildar félagasamtaka, fyrirtækja, einstaklinga og Vestmannaeyjabæjar. Það er þakkavert og því viljum við hvetja ykkur til að kíkja við og njóta kaffisopans með okkur.
 
Íbúar og starfsfólk sambýlisins.
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.