Gert ráð fyrir eigið fé upp á 3.5 milljarða í lok árs 2011

Bæjarstjórn samhljóða í atkvæðagreiðslu um fjárhagsáætlun

16.Desember'10 | 22:35

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Í gær var haldinn fundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja og meðal þess sem rætt var á fundinum var seinni umræðan um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2011. Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar var samþykkt á fundinum með öllum greiddum atkvæðum.
Helstu tölur úr fjárhagsáætlun 2011 eru eftirfarandi:
 
Fjárhagsáætlun Sveitarsjóðs Vestmannaeyja 2011:
Tekjur alls
kr.
2.212.601.000
Gjöld alls fyrir fjármagnsliði
kr.
2.476.167.000
Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði, neikvæð
kr.
-263.566.000
Fjármunatekjur (fjármagnsgjöld)
kr.
413.798.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð
kr.
150.232.000
Veltufé frá rekstri
kr.
308.052.000
Afborganir langtímalána
kr.
61.881.000
Handbært fé í árslok
kr.
3.572.224.000
 
Fjárhagsáætlun B-hluta bæjarsjóðs Vestmannaeyja 2011:
Rekstrarniðurstaða Hafnarsjóðs, hagnaður
kr.
2.715.000
Rekstrarniðurstaða Fráveitu,
kr.
0
Rekstrarniðurstaða Félagslegra íbúða, tap
kr.
-56.664.000
Aðrar B-hluta stofnanir, Rekstrarniðurstaða, tap
kr.
-16.253.000
Veltufé frá rekstri
 kr.
54.513.000
Afborganir langtímalána
kr.
59.392.000
Fjárhagsáætlun samstæðu Vestmannaeyja 2011:
Tekjur alls
kr.
3.023.574.000
Gjöld alls
kr.
3.265.831.000
Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði, neikvæð
kr.
-242.257.000
Fjármunatekjur(fjármagnsgjöld)
kr.
263.594.000
Rekstrarniðurstaða, jákvæð
kr.
21.337.000
Veltufé frá rekstri
kr.
362.565.000
Afborganir langtímalána
kr.
121.273.000
Handbært fé í árslok
kr.
3.572.224.000
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.