Fjögur sluppu ómeidd

13.Desember'10 | 08:57

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Fjögur ungmenni sluppu ómeidd þegar bíll sem þau voru í fór út af Höfðavegi við Höfuðból í Vestmannaeyjum um miðnætti. Þau voru öll í bílbeltum.
Eldur kom upp í vélinni, en lögreglumönnum sem komu á vettvang tókst að slökkva hann áður en mikið tjón hlaust af.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.