Þrír leikmenn IBV á landsliðsæfingu U-16 í fótbolta

9.Desember'10 | 01:06
Kristinn Skæringur Sigurjónsson, Sigurður Grétar Benonýson og Tanja Rut Jónsdóttir hafa öll verið boðuð til æfinga með U-16.ára landsliði Íslands í fótbolt. Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll um næstu helgi. Þjálfari drengjana er Freyr Sverrisson og hjá stúlkunum er það eyjamaðurinn Þorlákur Árnason.
 
 
Við óskum þessum leikmönnum ÍBV til hamingju og góðs gengis.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.