Sögusetrið segir upp samningi vegna rekstur Sagnheima

Þekkingasetrið tekur Sagnheiminum

8.Desember'10 | 13:27

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Á fundi Fræðslu- og menningarráðs í gær lá fyrir uppsögn söguseturs 1627 á samningi við Vestmannaeyjabæ um rekstur sögu- og byggðasafns. Enn fremur lá fyrir beiðni Þekkingarseturs Vestmannaeyja um samstarf við Vestmannaeyjabæ um rekstur safnsins.
 
Þekkingarsetur hefur undanfarið ár annast rekstur fiskasafns Vestmannaeyja með samningi við Vestmannaeyjabæ. Reynslan af því samstarfi er afar góð bæði hvað varðar rekstur og faglega stöðu safnsins. Fræðsluráð felur framkvæmdastjóra að vinna að samningi við Þekkingarsetrið um rekstur byggðasafnsins í samstarfi við Þekkingarsetrið. Niðurstaða þeirrar vinnu verði síðan lögð fyrir ráðið til umfjöllunar og eftir atvikum til samþykktar. Ennfremur samþykkir ráðið að fela skjalasafni Vestmannaeyja umsjón og varðveislu ljósmyndasafns bæjarins.
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is