Já víst er fagur Vestmannaeyjabær

8.Desember'10 | 15:10
Tói Vídó hefur verið iðinn við það að undanförnu að ganga um eyjunna fögru og taka myndir af náttúrunni og mannlífinu. Hann hefur sett saman skemmtilegt myndband sem hægt er að sjá hér að neðan.
Undirmyndbandinu er lagið Home með Michael Bubble og rétt er að vara brottflutta eyjamenn við því við áhorf getur orðið vart við mikla heimþrá.
 
 
 
Fleiri myndir frá Tóa Vídó má sjá hér

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.