Frítt til Vestmannaeyja frá Landeyjahöfn á laugardaginn

6.Desember'10 | 16:25

Herjólfur

Eimskip, Vestmannaeyjabær og Félag Kaupsýslumanna bjóða til Eyja laugardaginn 11. desember nk.
Nú þegar Landeyjahöfn hefur opnað aftur viljum við kynna þessa frábæru samgönguleið, sem og allt það sem Vestmannaeyjar hafa upp á að bjóða á aðventunni. Siglingin tekur aðeins 30 mínútur.
 
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09.00 eða 12.00 Til baka frá Vestmannaeyjum kl. 15.00 og 18.00
 
Bókanir í síma 481 2800  Minnum á að bóka sem fyrst, plássið í skipinu er takmarkað. 
 
Vonum að sem flestur nýti sér þetta einstak tækifæri til að upplifa nýju leiðina til Eyja og aðventustemmingu Eyjamanna.
 
Eimskip, Vestmannaeyjabær og Félag Kaupsýslumanna Vestmannaeyjum.
 
*Athugið að greiða þarf sérstaklega fyrir bíla
 
 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.