Þórarinn Ingi framlengir við ÍBV

3.Desember'10 | 16:06
Hin ungi og efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson framlengdi samninginn sinn við ÍBV um þrjú ár núna klukkan fimm. Þórarinn var lykilmaður með ÍBV í sumar og spilaði 21 leik og skoraði í þeim 5 mörk. Þórarinn hefur spilað leiki með yngri landsliðum Íslands, 3 fyrir U-17, 5 fyrir U-19 ára landsliðið ásamt tók hann þátt í leik með U-21 sem tryggði sér sæti á EM í Danmörku í sumar.
Frábær tíðindi fyrir ÍBV að hafa Þórarinn innan herbúða sinna til næstu ára. Þórarinn spilar sem vinstri kanntmaður en getur leikið í vinstri bakverði.
 
Þórarinn hefur skapað sér stuðingsmannaklúb hjá stuðingsmönnum ÍBV eftir frábæra spilamennsku í sumar. Klúbburinn hlaut nafnið fimman en Þórarinn spilar í búningi númer 5 sem var sölu hæðsta treyja ÍBV á liðnu tímabili.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.