Þórarinn Ingi framlengir við ÍBV

3.Desember'10 | 16:06
Hin ungi og efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson framlengdi samninginn sinn við ÍBV um þrjú ár núna klukkan fimm. Þórarinn var lykilmaður með ÍBV í sumar og spilaði 21 leik og skoraði í þeim 5 mörk. Þórarinn hefur spilað leiki með yngri landsliðum Íslands, 3 fyrir U-17, 5 fyrir U-19 ára landsliðið ásamt tók hann þátt í leik með U-21 sem tryggði sér sæti á EM í Danmörku í sumar.
Frábær tíðindi fyrir ÍBV að hafa Þórarinn innan herbúða sinna til næstu ára. Þórarinn spilar sem vinstri kanntmaður en getur leikið í vinstri bakverði.
 
Þórarinn hefur skapað sér stuðingsmannaklúb hjá stuðingsmönnum ÍBV eftir frábæra spilamennsku í sumar. Klúbburinn hlaut nafnið fimman en Þórarinn spilar í búningi númer 5 sem var sölu hæðsta treyja ÍBV á liðnu tímabili.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is