Húsnúmerahappdrætti ÍBV selt í dag

Stór glæsilegir vinningar í boði

27.Nóvember'10 | 11:52
Húsnúmerahappdrætti strákana í fótboltanum verður selt í dag og næstu daga. Aldrei hefur sést jafn margir stórglæsilegir vinningar í húsnúmerahappdrætti áður í Vestmannaeyjum. Verð á miðanum er það sama og í fyrra eða aðeins 1500 krónur. Dregið verður 28. desember. Hægt verður að sjá vinnings miða á: eyjar.net, ibvsport.is og eyjafrettum. Alla vinningana má sjá hér nánar í frétt.
 
Vinningar í húsnúmerahappdrætti ÍBV 2010
 
1. Vinningur. Gjafabréf frá Úrval Útsýn að verðmæti 100.000 kr.
2. Gisting á Hótel Hvolsvelli fyrir tvo og þriggja rétta máltíð.
3-4.Flug fram og til baka með Flugfélaginu Erni frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.
3-4.Flug fram og til baka með Flugfélaginu Erni frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.
5. Gjafabréf í Bláa Lónið sem gildir fyrir alla fjölskylduna eða allt að fimm miðar.
6-7. Bensínkort frá Orkunni að verðmæti 15.000 kr.
6-7.Bensínkort frá Orkunni að verðmæti 15.000 kr.
8-9.Vöruúttekt í Krónunni eða 11/11 að verðmæti 15.000 kr
8-9.Vöruúttekt í Krónunni eða 11/11 að verðmæti 15.000 kr.
10. ÍBV búningur frá Axeló.
11-14. Gjafabréf í Bláa Lónið sem gildir fyrir tvo.
15-19. Sportþrenna og Þorskalýsi frá Lýsi.
20-21. Kippa af 2l. Pepsí frá Ölgerðinni.
22-30. Geisladiskur Slor og skítur.
 
Við hvetjum fólk að taka vel á móti sölu fólki og styrkja um leið knattspyrnuna í Vestmannaeyjum.
 
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is