Eyverjar:

Laugardagsbíó

26.Nóvember'10 | 00:24

Eyverjar

Eyverjar ætla breyta út af hefðinni næsta laugardag, 27 nóv en í stað hefðbundins laugardagsfundar ætlum við að hafa kvikmyndasýningu. Að venju hefst fundurinn kl:11:00 og í boði verður heit súpa og brauð fyrir svanga.
Myndin sem mun verða sýnd er heimildarmynd sem nefnist Overdose - The next financial crisis sem fjallar um hættuna á enn alvarlegri alþjóðlegri fjármálakreppu en fram er komin.
 
Hérna er stutt sýnishorn úr myndinni
 
Myndin er aðeins 45 min löng svo það er spjall eftir mynd um hvað fólki finnst
 
Við minnum fólk einnig á að kjósa utankjörstaðar á morgun föstudag verði það ekki í Eyjum á laugardag og svo auðvitað minnum við fólk á að kjósa á laugardaginn.
 

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.