Eyverjar:

Laugardagsbíó

26.Nóvember'10 | 00:24

Eyverjar

Eyverjar ætla breyta út af hefðinni næsta laugardag, 27 nóv en í stað hefðbundins laugardagsfundar ætlum við að hafa kvikmyndasýningu. Að venju hefst fundurinn kl:11:00 og í boði verður heit súpa og brauð fyrir svanga.
Myndin sem mun verða sýnd er heimildarmynd sem nefnist Overdose - The next financial crisis sem fjallar um hættuna á enn alvarlegri alþjóðlegri fjármálakreppu en fram er komin.
 
Hérna er stutt sýnishorn úr myndinni
 
Myndin er aðeins 45 min löng svo það er spjall eftir mynd um hvað fólki finnst
 
Við minnum fólk einnig á að kjósa utankjörstaðar á morgun föstudag verði það ekki í Eyjum á laugardag og svo auðvitað minnum við fólk á að kjósa á laugardaginn.
 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).