Eyverjar:

Laugardagsbíó

26.Nóvember'10 | 00:24

Eyverjar

Eyverjar ætla breyta út af hefðinni næsta laugardag, 27 nóv en í stað hefðbundins laugardagsfundar ætlum við að hafa kvikmyndasýningu. Að venju hefst fundurinn kl:11:00 og í boði verður heit súpa og brauð fyrir svanga.
Myndin sem mun verða sýnd er heimildarmynd sem nefnist Overdose - The next financial crisis sem fjallar um hættuna á enn alvarlegri alþjóðlegri fjármálakreppu en fram er komin.
 
Hérna er stutt sýnishorn úr myndinni
 
Myndin er aðeins 45 min löng svo það er spjall eftir mynd um hvað fólki finnst
 
Við minnum fólk einnig á að kjósa utankjörstaðar á morgun föstudag verði það ekki í Eyjum á laugardag og svo auðvitað minnum við fólk á að kjósa á laugardaginn.
 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).