Fyrir þá sem minna mega sín

22.Nóvember'10 | 23:47
Oddurinn í eyjum skreytti í gær jólatré í verslun sinni og hefur Kristleifur Guðmundsson eigandi Oddsins ákveðið að safna undir tréð gjöfum til þeirra sem sem minna mega sín yfir jólahátíðina.
Hægt er að koma með gjafir undir tréð í verslunina til Kristleifs á opnunartíma og þurfa gjafirnar að vera merktar kyni þess á að fá pakkan ásamt aldri barns sem gjöfina á að fá.
Það er ekki hægt að segja annað en að þetta sé frábært framtak hjá Kristleifi og hans fólki og mun eyjar.net fylgjast með framgangi mála og skorar hér á eyjamenn alla að hugsa um þá sem minna mega sín með því að setja pakka undir tréð.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.