Pepsi-deildinn 2011:

ÍBV byrjar á móti Fram þriðja árið í röð en núna á Hásteinsvellinum

Stelpurnar byrja á Akureyri á móti Þór/KA

21.Nóvember'10 | 13:06
KSÍ hefur birt niðurröðun fyrir komandi spark tímabil 2011. Íslandsmótið hjá körlunum hefst 1. maí og ÍBV fær þá Fram í heimsókn, þetta er þriðja árið í röð sem ÍBV byrjar á móti Fram en hinir leikirnir voru á Laugardagsvellinum. ÍBV endar svo tímabilið heima þá gegn Grindavík þann 1. október. Stelpurnar byrja gegn Þór/KA úti og enda tímabilið gegn Val úti. Tímaröðin á leikina eru í vinnslu. Leikina hjá strákunum má sjá nánar í frétt.
sun. 01. maí. 11 19:15 ÍBV - Fram Hásteinsvöllur
 
sun. 08. maí. 11 19:15 ÍBV - Fylkir Hásteinsvöllur
 
mið. 11. maí. 11 19:15 Valur - ÍBV Vodafonevöllurinn
 
mán. 16. maí. 11 19:15 ÍBV - Breiðablik Hásteinsvöllur
 
mán. 23. maí. 11 19:15 Keflavík - ÍBV Keflavíkurvöllur
 
mán. 30. maí. 11 19:15 ÍBV - Víkingur R. Hásteinsvöllur
 
mán. 06. jún. 11 19:15 Þór - ÍBV Þórsvöllur
 
sun. 26. jún. 11 19:15 ÍBV - Stjarnan Hásteinsvöllur
 
mið. 06. júl. 11 19:15 KR - ÍBV KR-völlur
 
mán. 11. júl. 11 19:15 ÍBV - FH Hásteinsvöllur
 
mán. 18. júl. 11 19:15 Grindavík - ÍBV Grindavíkurvöllur
 
sun. 24. júl. 11 19:15 Fram - ÍBV Laugardalsvöllur
 
mið. 03. ágú. 11 19:15 Fylkir - ÍBV Fylkisvöllur
 
sun. 07. ágú. 11 19:15 ÍBV - Valur Hásteinsvöllur
 
mán. 15. ágú. 11 19:15 Breiðablik - ÍBV Kópavogsvöllur
 
mán. 22. ágú. 11 18:00 ÍBV - Keflavík Hásteinsvöllur
 
mán. 29. ágú. 11 18:00 Víkingur R. - ÍBV Víkingsvöllur
 
sun. 11. sep. 11 17:00 ÍBV - Þór Hásteinsvöllur
 
fim. 15. sep. 11 17:15 Stjarnan - ÍBV Stjörnuvöllur
 
sun. 18. sep. 11 14:00 ÍBV – KR
 
lau. 24. sep. 11 14:00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur
 
lau. 01. okt. 11 14:00 ÍBV - Grindavík Hásteinsvöllur
 
Leikja niðurröðina hjá stelpunum má sjá hérna.
 
Aðra leiki í Íslandsmóti Karla má sjá hérna.
 
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.