Eyverjar óska eftir frambjóðendum

17.Nóvember'10 | 22:55
Nú styttist í Stjórnlagaþing og fannst okkur í Eyverjum tilvalið að hafa sérstakan laugardagsfund helguðum þessu málefni. Við ætlum að bjóða öllum þeim frambjóðendum sem vilja að koma og kynna sig og sín málefni og síðan verða almennar umræður og gefst gestum kostur á að bauna spurningum á frambjóðendur.
Gert er ráð fyrir að hver frambjóðandi hafi um það bil 3-4 min til að kynna sig og síðan bara eftir því hvað sá aðili fær margar spurningar á sig.
 
Við óskum eftir frambjóðendum til að nýta sér þetta tækifæri til að kynna sig fyrir kjósendum í Vestmannaeyjum sem og auðvitað óskum við eftir frambjóðendum sem búsettir eru í Vestmannaeyjum
Hafi frambjóðandi áhuga á að kynna sig vinsamlegast sendið póst á netfangið borgthor@gmail.com
 
Að venju hefst fundurinn kl :11:00 á laugardagsmorgun og að sjálfsögðu verður heitt á könnunni og eitthvað bakkelsi með
 
Við viljum einnig benda á Facebook síðu fundarinns á slóðinni
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%