þriggja milljón króna skaðabótakrafa á brennuvarga

10.Nóvember'10 | 13:38

slökkvilið

Ríkissaksóknari höfðar í dag mál á hendur þremur ungmennum í Vestmannaeyjum. Strákarnir eru sakaðir um að hafa kveikt í rútu eða svo kallaðri hópbrið þannig mikil hætta skapast. Málið verður þingfest fyrir Héraðsdómi Suðurlands í dag.
Menninir þrír, eru á aldrinum 1989 - 1992 í kærunni segir að bifreiðin hafi eyðilagst í brunanum, ásamt hafi klæðning og gluggurúður skemmst í nærliggjandi húsi á Tangötu Vestmannaeyjum. Hætta skapaðist því að eldurinn gæti breiðst út í húsinu á Tangatöu en þar hafa verið geymdir flugeldar og önnur tæki í eigu Björgunarsveitar Vestmannaeyja.
 
Verknaðurinn virðist hafa verið mjög vel skipulagður. Menninir þrír fóru margsinnis á vettvang til að kanna með aðstæður. Stálu þeir elfimum vökva úr geymsluhúsnæði hér í bæ og gerðu tvær tilraunir til að kveikja í rútunni. Þeim tókst ekki verknaðurinn í fyrra skiptið og dó eldurinn út, en í í seinna skiptið hentu þeir bensínbrúsa inn í bílinn sem var skíðlogandi.
 
Þremenningarnir óku um götur bæjarins og athuguðu eftirlitsferðir lögreglunnar þangað til þeir töldu að væri óhætt að kveikja í án þess að vera séðir. Einn mananna stóð vörð meðan hinir tveir kveiktu í rútunni.
 
Ferðaþjónusta Vestmannaeyja, sem átti rútuna, geir um þriggja milljóna króna skaðabótakröfu á hendur drengjununm. Málið verður þingfest í dag.

visir.is sagði frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.