Stelpurnar unnu Hauka sannfærandi

10.Nóvember'10 | 19:37
Rétt í þessu var að ljúka leik ÍBV og Hauka í 16 liða úrslitum í Eimskips bikarnum. Leikurinn fór fram í Eyjum og hófst klukkan 18:00. ÍBV sigraði leikinn 36 - 29 og eru því komnar í 8 liða úrslitin. Staðan í hálfleik var 19 - 10 fyrir Eyjastelpunun. 
Karlaliðið ÍBV2 tekur svo á móti Haukum á laugardaginn kemur í 16 liða úrslitum í bikarnum.
 
Mörk ÍBV:
Þórsteina 10
Guðbjörg 8
Ester 7
Renata 4
Hildur Dögg 4
Sísí Lára 1
Aníta 1
Sandra 1
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is