Enn einu sinni fastur uppi á landi

Georg Eiður Arnarson bloggar:

8.Nóvember'10 | 22:14

Georg Arnarson

.........og þetta er í 3 skiptið á 2 mánuðum sem ég þarf að kaupa mér gistingu og missa af vinnu ásamt öðrum óþægindum, og er tjón mitt orðið um 500 þús. krónur á þessu Landeyjaklúðri, og mér er sagt að ferð Herjólfs til Landeyjarhafnar í hádeginu í dag hafi verið aflýst vegna þess, að skipið hafi verið við það að taka niðri á flóðinu í morgun í Landeyjahöfn.
Einnig er mér sagt að uppi séu hugmyndir um að loka Landeyjahöfn hugsanlega restina af vetrinum. Hef ég því ákveðið að skora á eftirtalda aðila að axla sína ábyrgð og segja af sér: Sigurður Áss Grétarsson, Siglingamálastofnun, Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Kristján Möller, alþingismann og fyrrverandi samgönguráðherra, Róbert Marshall, alþingismann og Árna Johnsen, alþingismann.
 
 
 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is