Barátta útgerðarmanna í 90 ár

Útvarps viðtal með frétt

5.Nóvember'10 | 14:46
Baráttan við stjórnvöld hefur verið gegnumgangandi í níutíu ára sögu Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Þetta segir Sigurgeir Jónsson, aðalhöfundur nýútkominnar bókar um sögu félagsins, en stjórn þess hefur brugðist illa við tillögum sjávarútvegsráðherra um að leigja út auknar aflaheimildir.
Sighvatur Jónsson ræddi við Sigurgeir um sagnaritunina sem hófst fyrst fyrir tíu árum.
 
Smelltu hér til að hlusta á viðtalið sem var flutt í hádegis útvarpinu Rásar tvö.
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%