Útsvar 2010:

Töpuðu en stóðu sig vel

30.Október'10 | 00:13
Vestmannaeyjar kepptu á móti Reykjavík í útsvar í kvöld. Fyrir hönd Vestmannaeyja kepptu þeir Ágúst Örn Gíslason, Gunnar Gunnarsson og Ágúst Ernir Gíslason. Þrátt fyrir tapið í kvöld stóðu strákarnir sig vel en þeir töpuðu 77:90. Þeir eiga þó en möguleika því fjögur stigahæstu tapliðin fara áfram og eru þeir þriðja stigahæsta tapliðið sem stendur.
Keppnin var spennandi allt til loka þrátt fyrir Reykvíkingar höfðu frumkvæðið lengst af keppni.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.