Eimskipsbikarinn:

ÍBV2 mætir Íslandsmeistarum Haukum

Stelpurnar fengu líka Haukana

29.Október'10 | 12:54
Í hádeginu var dregið í Eimskipsbikarnum í handbolta. ÍBV átti tvö lið í pottinum en það voru strákarnir í ÍBV2 og stelpurnar í meistaraflokki. Bæði fengu þau heimaleiki gegn Haukum. Stelpurnar taka á móti Haukum 9. eða 10. nóvember og strákarnir 14. eða 15. nóvember. Möguleiki er fyrir því að verði gerð bikarhelgi í Eyjum úr þessu samkvæmt heimildum Eyjar.net
Skemmtilegir leikir framundan þegar Hafnarfjarðar stórveldið Haukar mætir til Vestmannaeyja í næsta mánuði. Haukar hefur verið eitt besta lið landins í mörg ár en það verður ekkert gefið eftir í höllinni í næsta mánuði.
 
Áfram ÍBV.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%