Lokahóf hjá KFS

26.Október'10 | 09:13
Lokahóf KFS fór fram á laugardaginn. Dagurinn byrjaði með 20 ára afmælisleik Amors/Framherja gegn Smástund, liðin fyrir sameiningu 1997. Honum leik með 3-3 jafntefli, þar sem Sigmar Helgason með tvö mörk fyrir A/F og Heimir Hallgrímsson með glæsimark fyrir Smástund voru hetjur dagsins.
 
Um 40 manns mættu síðan á lokahóf félagsins um kvöldið. Anton Rafn Jónasson var leikmaður ársins. Bjarni Rúnar Einarsson var næstbestur og mikilvægasti leikmaðurinn.

Sæþór Jóhannesson var markhæstur með 12 mörk í 12 leikjum en Bjarni Rúnar kom næstur með 8 mörk.

Guðjón Orri Sigtryggsson var efnilegastur og sýndi mestar framfarir. Ingólfur Einisson var prúðasti leikmaðurinn, ekkert spjald í 14 leikjum og líka leikjahæsti leikmaðurinn með Ásgeiri Ingimarssyni en léku alla 14 leikina.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.