Öll boð í dýpkun Landeyjahafnar hærri en áætlun

21.Október'10 | 13:30
Í hádeginu voru opnuð tilboð í dýpkun Landeyjahafnar. Það bárust sex tilboð í verkefnið og tvö þeirra eru Íslensk. Íslenska gámafélagið átti lægsta tilboðið en það hljóðaði uppp á rúmar 325 milljónir króna. Tilboðið er mun hærra en kostnaðráætlun Siglingastofnunar, sem nemur rúmum 245 milljónum króna. Björgun ehf, skilaði svo kölluðu frávikstilboði upp á 332 milljónir króna. Hæðsta tilboðið kemur frá Belgíu og hljóðar upp á 1.204,6 milljónir króna. Tilboðin sex má sjá nánar í frétt.
Tilboðin sex eru svo hljóðandi: 
 
1. Jan de Nul n.v. Belgíu EUR 7.679.200 - frávikstilboð - EUR 3.909.200.-
 
2. Boskalis Sweden AB, Svíþjóð EUR 5.946.945 -  frávikstilboð 1 - EUR 4.857.900.- - frávikstilboð 2 - EUR 4.318.900.-
 
3. Íslenska gámafélagið ehf. IKR 325.800.000.
 
4. Baltic dreadging Aps, Danmörku EUR 2.485.200.
 
5. Björgun ehf. IKR. 774.800.000. - frávikstilboð - IKR. 332.180.000
 
6. Rohde Nielsen A/S Danmörku EUR 7.089.900.
 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).