Stórt mót í Eyjum um helgina

15.Október'10 | 00:55
Um helgina fer fram í Vestmannaeyjum fyrsta mót 5.flokks eldra árs í handbolta. Bæði strákar og stelpur keppa og er áætlað að um 500 keppendur taki þátt. Mótið hefst kl.15:00 á föstudag og er leikið í fjórum sölum alla helgina.
Það setti strik í reikninginn að ekki verður siglt í Landeyjahöfn og því ekki hægt að ferja alla yfir í einu. En Unnur Sigmarsdóttir hefur legið yfir leikjaskipulaginu og náð að breyta því þannig að hluti hópsins klárar leiki sína á laugardag og geta því farið með fyrri ferð á sunnudag.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.