Ljósleiðarasamband við Eyjar úti

Sambandið komið aftur á

6.Október'10 | 10:54

Vestmannaeyjar Vestmannaeyjabær

Síma-, sjónvarps og netsambandslaust er við Vestmannaeyjar. Ljósleiðari Gagnaveitunnar á milli lands og Eyja fór í sundur á tíunda tímanum en reiknað er með að samband komist á að nýju innan klukkustundar. Ljósleiðari Mílu sér um gagnaflutning milli lands og Eyja, en vegna viðhalds á strengnum hafði sambandið verið fært yfir á streng Gagnaveitunnar.
Ekki vildur betur til en að sá strengur slitnaði í sundur í morgun og er nú unnið að því að flytja sambandið yfir á Mílustrenginn að nýju. Bilunin hefur einhver áhrif á gagnaflutning til útlanda.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.