Félagar úr Helgafelli gjafmildir í gær

Gáfu gafir til Starfsbraut í FÍV og til sjúkraþjálfun

2.Október'10 | 00:47
Í gærmorgun komu félagar úr Helgafelli saman í Framhaldskólanum í Vestmannaeyjum til að gefa þar tölvur, skrifborðstóla og fleira að upphæð sem nemur hálfri milljón króna. Það er Starfsbraut í skólans sem nýtur góðs af gjöfum Helgafells manna. Þeir voru svo mættir á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja eftir hádegið í gær og færðu þar gjafir að verðmæti sjöhundruð þúsund krónur. Gjafirnar voru handa sjúkraþjálfun stofnuninnar.
Forseti Helgafells Einar Friðþjófsson hélt smá tölu að þessu tilefni í skólanum í morgun, en hann er nú vel kunnugur skólanum enda kennir hann í skólanum. Einar færði Ólafi Hreini Sigurjónsyni skólameistara gjafabréf þess efnis, og var Ólafur þakklátur og þakkaði vel fyrir hönd Starfsbrautar skólans.
 
Einar Friðþjófsson færði svo Gunnari K. Gunnarssyni framkvæmdastjóra Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja gjafabréfið sem var til sjúkraþjálfun stofnunarinnar Gunnar þakkaði mjög vel fyrir sig og er þakklátur slíkum gjöfum. Gunnar segir að nú sé erfiðar tímar á stofnun eins þessari þegar niðurskurðir bitna á þeim og því kemur sér vel að fá gjafir frá höfðingjum eins Helgafells mönnum.
 
 
 
 
 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.