Jórunn inn á þing í dag

1.Október'10 | 00:56

Jórunn

Jórunn Einarsdóttir, bæjarfulltrúi Vestmannaeyja og varaþingmaður Vinstri-Grænna í Suðurkjördæminu mun í dag sitja á Alþingi í fyrsta sinn. Jórunn mun taka sæti Atla Gíslasonar, sem er á leiðinni í frí. Jórunn sem situr í fyrsta sinn á Alþingi mun sitja þar næstu vikunar.
 
Jórunn situr í bæjarstjórn Vestmannaeyja ásamt því að vera kennari í Grunnskóla Vestmannaeyja. Mikill hiti hefur verið á Alþingi undanfarnar vikur og verður því áhugavert og mikilvægt verkefni framundan hjá Jóruni þegar hún sest í þingsætið í dag. 
 
 
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.