Verðmætar heimildir um úteyjalíf

Útvarpsviðtal við Marínó Sigursteinsson

30.September'10 | 17:16
Í kjölfar rannsóknarskýrslu Alþingis um bankahrunið hefur mikið verið rætt um að skjölun í íslensku stjórnkerfi hafi ekki verið sem skyldi. Varðveisla heimilda er ekki síður mikilvæg þegar kemur að náttúrunni. Meðal þeirra gagna sem hafa verið notuð til að skoða annað hrun, hrun stærsta lundavarps í heimi, sem er við Vestmannaeyjar, eru áratuga gamlir annálar.
Sighvatur Jónsson ræddi við Marinó Sigursteinsson, pípulagningamann og lundaáhugamann í Vestmannaeyjum um horfna tíma og siði úteyjalífsins.
 
Smelltu hér til að hlusta á viðtalið við Marínó sem var spilað í hádegisútvarpinu á rás 1.
 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.