Líkfylgd seinkaði brotför Herjólf í morgun

27.September'10 | 11:53

Herjólfur

Í morgun seinkaði brottför Herjólf frá Vestmannaeyjum um 30 mínútur vegna þess að verið var að taka upp atriði úr kvikmyndinni Eldfell. Atriðið var þannig að líkfylgd kom út úr Herjólfi og seinkaði tökum örlítið sem örsakaði þessar tafir í morgun.
Eldfell er önnur kvikmyndin sem tekin er upp í Vestmannaeyjum í sumar en eins og áður hefur verið fjallað um hér á eyjar.net þá var Baldasar Kormákur við tökur hér á kvikmyndinni Djúpið fyrr í sumar.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is