Nýr vegur lagður að Hamarskóla

23.September'10 | 19:56
Undanfarnar vikur hafa verið framkvæmdir við gerð vegar að Hamarskóla Vestmannaeyja. Vegurinn liggur frá Áshamrinum að Hamarsskóla og kemur hann í stað malarvegar sem var þar áður.
Síðustu daga hafa starfsmenn Vestmannaeyjabæjar verið að klára veginn og er búið að malbika veginn. Vegurinn er lagður til að auðvelda aðkomu að skólanum þegar foreldrar keyra börnum til skóla.
 
Mikil bílaumferð hefur myndast austan meginn við Hamarskóla á morgnana og öðrum álagstímum. Ætti því nýi vegurinn að létta undir umferðinni þeim meginn.
 
 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.