Klefarnir í Herjólfi fá leyfi til notkunar aftur

Tilskilið leyfi gefið út í dag

15.September'10 | 13:26
Siglingastofnun segir ekkert þess efnis að farþegaklefanir um borð í Herjólfi verði opnaðir aftur í siglingum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Tilskilið leyfi verður gefið út í dag.
Samkvæmt öryggisskírteini um lágmarksmönnum um borð þarf tólf manna áhöfn til að sigla með 400 farþega til Landeyjahafnar. Eldra skírteinið til Þorlákshafnar segir að að um 14 manna áhöfn með sama fjölda farþega þangað, þá væri gert ráð fyrir því að farþegaklefarnir verði aftur teknir í notkun.
 
Farþegar Herjólfs hafa ekki getað nýtt klefana í ferðum skipsins til Þorlákshafnar undanfarið eftir að Landeyjahöfn hefur ekki verið siglinga hæf síðustu vikurnar. Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingarfulltrúi Siglingastofunar, segir á ruv.is að Eimskip hafi í gær fengið þær upplýsingar um hvaða svo kölluð skilyrði þurfi að að uppfylla þessar kröfur. Nýja öryggisskírteinið veður gefið út í dag og því sé ekkert í fyrirstöðu að nota klefana að nýju. Hér eftir verði tvö öryggisskírteini um lágmarksmönnum um borð í Herjólfi, þá fyrir siglingar til Landeyjahafnar og til Þorlákshafnar.
 
Hjá Eimskip eru menn þó ekki eins bjartsýnir. Skilyrði siglingastofnunar eru sögð flókin og torskilin. Áfram er unnið að málinu en það er ekki gert ráð fyrir því að kelfanir verði teknir noktun strax í dag.
 
Dýpkun hófst aftur í morgun í Landeyjahöfn eftir nokkura daga hlé. Ölduhæð á svæðinu er nú hagstæð til dýpkunar og eru vonir bundnar við að hægt verði að opna nýju höfnina aftur eftir nokkra daga.
 
Það er því von að fólk geti nýtt þá þjónustu sem er um borð í Herjólfi í siglingunni á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Góð týðindi þykir að dýpkun sé hafinn svo samgöngur í Vestmannaeyjum geta farið í eðlilegt horf að nýju.
 
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%