Fékk viðurkenningu frá Skóræktunarfélagi Íslands í dag

Tré ársins í Vestmannaeyjum

10.September'10 | 16:50
Tré ársins er í Vestmannaeyjum þetta árið. Það er Skóræktunarfélagi Íslands sem útnefnir tréið við Heiðarveg 35 tré ársins 2010. Íbúum hússins voru veitt viðurkenningu frá Skóræktunarfélagi Íslands og Vestmannaeyjabæ við hátíðarlega athöfn og hljóma frá Lúðrasveit Vestmannaeyja í dag klukkan 16:00.
Magnús Gunnarsson, formaður Skógræktarfélags Íslands flutti ávarp og var tréðið  mælt í bak og fyrir og skráð á spjöld sögunnar. Páley Borgþórsdóttir flutti ávarp fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar og færði íbúum húsins blómvönd.
 
Tréið sem er Álmur var talið hafa verið gróðursett árið 1945. Það þykir sérstakt að tré í Vestmannaeyjum hafi verið valið en veðurfar er hér fremur óhentugt slíkum stór ræktunum. Tréið er vel til komið að vera tré ársins því það hefur glímt við stórviðri eldgos og öskufall.
 
Magnús færir eiganda hússins viðurkenningu fyrir tré ársins 2010
 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.