Það þarf nýtt skip milli Eyja og Landeyjahafnar

Sigurður Jónsson bloggar

6.September'10 | 14:53

Sigurður Jónsson Siggi Jóns

Þegar ákvörðun var tekin um byggingu Landeyjahafnar var samhliða tekin ákvörðun um að byggja nýtt og hentugra skip til siglinga milli lands og Eyja.
 
Eins og kunnugt er var byggingu nýs skips frestað. Það er nú að koma í ljós að núverandi Herjólfur hentar ekki nægjanlega vel á þessari siglingaleið. Það er því alveg ljóst að ríkisvaldið stendur frammi fyrir því að það verður að fá hentugra skip til siglinga milli Eyja og Landeyjahafnar.
 
Nýr samgönguráðherra verður strax að hella sér í málið.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is