Skorað á Jóhann Pétursson að taka þátt

Útsvar 2010-2011

4.September'10 | 15:23
Útsvar ættu flestir áhorfendur Ríkissjónvarspsins að þekkja. Á samskiptavefnum Facebook er hópur fólks sem vilja fá Jóhann Pétursson í lið Vestmannaeyinga í liðið. Jóhann er menntaður og starfandi lögfræðingur ásamt því að vera formaður ÍBV íþróttafélags. Jóhann er talinn með gáfuðustu mönnum Vestmannaeyja.
Hérna má sjá á Facebook síðuna með hópurinn sem vill sjá Jóhann í útsvari.
 
Lið Vestmannaeyja hafa ekki gengið nógu vel í útsvarinu áður. það er því vonandi að fulltrúar Vestmannaeyja í útsvariliði nái langt núna og sýni hvað í okkur býr Eyjamönnum.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.