Steinsuga sem fannst í hvalstöðinni í Hvalfirði komin í Þekkingarsetur Vestmannaeyja

30.Ágúst'10 | 13:00
Steinsuga sem hafði fest sig við hundraðasta hvalinn sem landað hefur verið í hvalstöðinni í Hvalfirði í sumar er nú komin á Náttúrugripa- og fiskasafn Vestmannaeyja. Steinsugan er um 80 sentimetra löng og mjög stór að sjá, að sögn Georgs Skæringssonar hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja.
Eyjar.net hefur áður greint frá svo kölluðu Sæsteinssugu en þá hafði áhöfnin á Vestmannaeyja komið með tvær þanning í Þekkingarsetur Vestmannaeyja en þær voru þó fremur minni sú sem fannst í Hvalfirði.
 
„Hún kom í land með 100. hvalnum og þeir sendu hana í tunnu með Herjólfi á föstudaginn, sprellifandi og fína,“ sagði Georg. Hann sagði að safnið hafi áður verið með sæsteinsugur en sjaldan jafn stórar og þessa.
 
Sagði Georg Skæringsson við vefmiðilinn mbl.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.