Meistaraflokkur kvenna gerir sér glaðan dag

Myndagallerý fylgir fréttinni

25.Ágúst'10 | 07:07

ÍBV kvenna

Meistaraflokkur kvenna í fótbolta gerði sér glaðan dag eftir stórsigur á Selfyssingum um síðustu helgi. Knattspyrnuráð kvenna bauð uppá bátsferð þar sem Einar Björn bauð uppá dýrindismat og Heildv.K.K. bauð stúlkunum uppá Kristal.
Ferðin tókst mjög vel. Þetta var byrjunin að undirbúninigi liðsins gegn Keflavík á laugardag. Hægt er að skoða myndir úr ferðinni með því að smella hér
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%