Um 700 - 800 stuðningsmenn studdu ÍBV í Kópavoginum í gær

17.Ágúst'10 | 16:17
Oft hefur verið sagt að Hásteinsvöllur sé einn erfiðasti heimavöllurinn í knattspyrnunni á Íslandi enda eru stuðningsmenn ÍBV ekki þekktir fyrir að sitja þegjandi á vellinum.
Í gær er talið að um 700 ö 800 stuðningsmenn ÍBV hafi verið á Kópavogsvelli að styðja við bakið á strákunum í ÍBV liðinu. Stemningin sem að Stallah Hú skapaði var frábær og tóku stuðningsmenn ÍBV vel undir í byrjun og vonandi er þetta byrjunin á því sem koma skal.

Eyjar.net hvetur eyjamenn að sameinast og styðja vel á bakið við strákunum í þessu síðustu leikjum sem eftir eru í ár. Eimskip settu upp aukaferð í gær til koma stuðningsmönnunum heim og vonandi halda þeir áfram að hliðra til svo að eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu komist til eyja á völlinn í næsta leik.

 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.