Aðstoðum Valtý að ná langt í golfi

17.Ágúst'10 | 20:44

Valtýr

Þann 8.september næstkomandi fer fram golfmót sem kallast Gott golf með Eimskip en þeir halda golfmót fyrir gott málefni og í ár ætla þeir að styrkja félagið Kraft, félag ungs fólks með krabbamein.
Ekki eru allir sem fá að taka þátt í mótinu og ein leið inn á mótið er að safna áheitum en og verða þeir þrjátíu sem safna mest boðið að taka þátt á mótinu. Valtýr Auðbergsson hefur hafið söfnun til að komast á mótið en drengurinn hefur náð frábærum árangri í golfi á stuttum tíma.
 
Valtýr er sem stendur í 6.sæti yfir þá sem hafa safnað mest fyrir mótið en hægt er að styrkja Valtý með því að smella hér
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is