Björgunarsveit Vestmannaeyja kölluð að vélarvana slöngubát

13.Ágúst'10 | 22:05
Björgunarfélagi Vestmannaeyja barst útkall klukkan 20:26 núna í kvöld að bátur með 3 farþega væri að reka upp við bjargið við Stórhöfða. Björgunarsveit Vestmannaeyja voru mjög snöggir á vettvang og komu aðliðunum til bjargar. Björgunarfélagið notuðust við bátinn Ribsafari og voru um borð meðlimir Björgunarfélags Vestmannaeyja og eigendur Ribsfari.
 
 
Ribsfari komu í land með slöngubátinn um klukkan 21:45 en það tók rúman klukkutíma að koma með slöngubátinn í land, enda veðurskilyrði eru fremur slæm en svartaþoka liggur kringum Vestmannaeyjar. Ekkert amaði að strandaglópunum. Á tímabili var óttast um að slöngubáturinnn myndi reka að landi en þegar komið var að þeim þá var slöngubáturinn farinn að reka frá landi og því má segja að lítil hætta hafi skapast en Björgunarfélagið fær hrós fyrir snögg viðbrögð.
 
 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is