SMS skeytasendingar sexfölduðust

11.Ágúst'10 | 17:39
SMS skeyti, sem fóru um GSM og 3G senda Símans í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina, sexfölduðust samanborið við venjulega helgi, að sögn Símans.
Fyrirtækið segir, að ef sunnudagurinn sé skoðaður sérstaklega megi sjá, að fjöldi sendra SMS skeyta nífaldaðist miðað við venjulegan sunnudag. Þá jókst talumferðin einnig umtalsvert um GSM og 3G senda Símans á svæðinu en þar má merkja fjórföldun á fjölda símtala.
 
Síminn setti upp sérstaka færanlega senda í Herjólfsdal fyrir þjóðhátíð til þess að samskiptin gengju snurðulaust fyrir sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is